GUĐMUNDUR VIĐARSSON / Gudmundur Vidarsson

FERILSKRÁ
Home | Sýnishorn Bls 1 | Sýnishorn Bls 2 | Sýnishorn Bls 3 | Sýnishorn Bls 4 | FERILSKRÁ | Sýnishorn 5

g.vidarsson.jpg


Nafn: Guđmundur S. Viđarsson
Kennitala:
170861-3969
Hjúskaparstađa: Giftur Ingunni Bernótusdóttur
Börn: Ţórunn Jenný Q. Guđmundsdóttir - 08.06.2004 - Eva Margrét Qiuxiang 12.01.2004

Heimilisfang: Háalind 12, 201 Kópavogur

Sími: 555-2052  GSM: 844-8090
Maki: Ingunn Bernótusdóttir,
viđskiptafrćđingur hjá Íslandsbanka Fyrirtćkjaráđgjöf.

Menntun:

1. Brooks Institute of Photograpy
Santa Barbara í Kaliforníu 1984-1988:
Hóf háskólanám í skólanum í október 1984 og lagđi stund á nám í ljósmyndun.
Útskrifađist međ BA diploma gráđu í auglýsingaljósmyndun og litmyndafrćđi í febrúar 1988.

2. Iđnskólinn í Reykjavík 1980 - 1982:
Sveinspróf í prentsmíđi áriđ 1980
Meistarapróf í prentsmíđi í ágúst 1984


Starfsferill:

2007 - Núverandi  Sense / Nýherji 

Söluráđgjafi stafrćnna skjákerfa. Grafísk hönnun kynninga fyrir viđskiptavini. Sala og ráđgjöf mynd- og hljóđbúnađar. Uppsetning tölvubúnađar vegna skjákerfa, og myndbúnađar og eftirfylgni međ uppsetningum. Hönnun kynningarefnis vegna sölu og ráđgjafar á sviđi myndkerfa. Ljósmyndun. 

G.Hannesson ehf.  September 2004 - 2007. Hóf störf hjá fyrirtćkinu G.Hannessyni sem sölu- og ţjónustustjóri Merkingardeildar. Umsjón međ starfsemi fyrirtćkisins á sviđi alhliđa merkinga fyrir fyrirtćki og stofnanir. Samskipti og fundir međ viđskiptavinum. Tilbođs- og áćtlanagerđ og vinna viđ Concord verkskráningarkerfi og reikningagerđ. Samskipti viđ verktaka og viđskiptavini í stórum sem smáum verkefnum. Verkefnisstjórnun ásamt öflun verkefna fyrir fyrirtćkiđ. Verkstjórn ţriggja starfsmanna á merkingardeild og umsjón međ tímaskráningarkerfi. Grafísk hönnun og vinnsla prentskjala fyrir vinnslu, vinnsla mánađarlegs fréttabréfs, eftirlit međ gćđum vinnslu og frágangi verkefna og gćđastjórnun merkingardeildar.


Olíufélagiđ ehf.  Maí 2003 - September 2004.

Starfađi hjá Olíufélaginu ehf ESSO, í tímabundnu afleysingarstarfi, viđ almenningstengsl, markađs- og kynningarstörf á kynningardeild fyrirtćkisins.


ˇ          Fjölbreytt vinna ađ markađs-, kynningar-, og auglýsingamálum.


ˇ          Hönnun, umbrot, prentvinnsla, tilbođsgerđ og eftirfylgni verkefna.


ˇ          Samskipti viđ auglýsingastofur, prentsmiđjur og ađra ađila sem framleiđa efni fyrir fyrirtćkiđ.


ˇ          Vöruljósmyndun vegna reglulegra tilbođa fyrirtćkisins á fjölbreyttum vörum fyrir ţjónustustöđvar félagsins.


ˇ          Myndvinnsla og umsjón međ myndatökum og varđveislu ljósmynda á innra kerfi fyrirtćkisins.


ˇ          Dagleg notkun á sérhćfđum forritum svo sem QuarkXpress, Freehand, Photoshop, og öđrum forritum vegna hönnunar. 


ˇ      U msjón međ innleiđingu og uppsetningu skjámiđlunarkerfis, Infocaster plasmaskjábirtingakerfi. Varpa auglýsingum og kynningarefni á plasmaskjái.


 


Hans Petersen hf. - September 2003 - Febrúar 2003

Fagvinnslustjóri fagvinnsludeildar Hans Petersen, í tímabundnu átaksverkefni, viđ starfsemi fyrirtćkisins fyrir atvinnuljósmyndara, fyrirtćki og stofnanir.


ˇ    Umsjón međ rekstri fagvinnslu ljósmynda fyrir atvinnuljósmyndara, fyrirtćki og stofnanir.


ˇ    Umsjón međ daglegum fagţáttum deildarinnar í samrćmi viđ áćtlanir og ţarfir viđskiptavina.


ˇ    Vann ađ markađsetningu og mótunar innra skipulags, og gerđ kynningarefnis starfseminnar.


ˇ    Vann viđ myndvinnslu og umsjón mynd- og gagnaefnis fyrirtćkisins.


Sjálfstćtt starfandi.  Okt.1999 - September 2003

Starfađi á sjálfstćđan hátt viđ ýmis auglýsingaverkefni og myndatökur, grafíska hönnun og vinnu ađ ritun bókar um Íslenskar kirkjur í Vesturheimi, sem er einkaverkefni í vinnslu. Vann einnig sýningar um sögu Reykjavíkurhafnar fyrir Reykjavíkurhöfn sem sýndar voru á miđbakka í Reykjavíkurhöfn á degi hafsins. Reykjavík ţá og nú og Kópavogur ţá og nú.


Landmćlingar Íslands, Jan 1989 - Okt. 1999. Deildarstjóri Fjarkönnunardeildar. Vann viđ ljósmyndagerđ fyrstu árin en varđ deildarstjóri 1995. Sá um skipulagningu flugs stofnunarinnar í loftmyndatökum sem hluta af störfum deildarstjóra. 

Međal verkefna:

- Stjórnun á daglegum rekstri deildarinnar ásamt margvíslegum störfum viđ stjórnsýslu innan stofnunarinnar.

- Var verkefnisstjóri í Evrópusambandsverkefni Landmćlinga á sviđi fjarkönnunar og sá um ritun lokaskýrslu, á ensku, vegna verkefnisins og samskiptum viđ 5 lönd sem tóku ţátt í verkefninu. 

- Vann í hópvinnu ađ stefnumótunarverkefni stofnunarinnar er miđuđu ađ framtíđarskipulagi hennar.

- Umsjón, kennsla og verkstjórn tveggja starfsmanna deildarinnar.


Starfsnám:

Fulbright stofnunni á Íslandi 1994
Fór í 6 mánađa starfsnám, í samfélagsfrćđi og alţjóđasamskiptum, međ styrk frá Fulbright stofnuninni á Íslandi, í háskólann í Minneapolis/St.Paul, í Minnesota ríki í Bandaríkjunum 1994. Starfađi hjá ţremur ljósmyndurum í Minneapolis sem hluta af starfsnáminu.

Aerial Cartographics of America janúar til maí 1999
Starfađi viđ loftmyndatöku og sótti endurmenntunarţjálfun, hjá Aerial Cartographics of America, í Orlando í Bandaríkjunum í 5 mánuđi í Janúar til maí 1999.


Kristnihátíđarnefnd áriđ 1999:
Fékk styrk frá Kristnihátíđarnefnd áriđ 1999 til myndatöku af 
Íslenskum kirkjum í Bandaríkjunum og Kanada sem lauk međ sögu- og ljósmyndasýningu í Gerđarsafni í mars til apríl áriđ 2000.

Ađrar upplýsingar:
Hef starfađ viđ verkefnis- og deildarstjórnun viđ opinbera stjórnsýslu. Einnig unniđ ađ grafískri hönnun, ljósmyndun og prentvinnslu í yfir 20 ár. Margskonar stjórnun verkefna ásamt, hönnun, uppsetningu og ljósmyndavinnu fyrir fjölda viđskiptavina


Hef góđa ţekkingu á helstu forritum í Mac og PC umhverfi, svo sem Office, Word, Power Point, Quark Xpress, Freehand, Illustrator og Photoshop ásamt öđrum sérhćfđum og almennum forritum. Hef góđa reynslu í verkefnisstjórnun, gćđaeftirliti og samskiptum viđ kröfuharđa viđskiptavini. Nokkur reynsla af vinnu viđ vefumsjónarkerfi Eplica og Dísill.

Er tilbúinn til ađ takast á viđ krefjandi verkefni á ýmsum sviđum og bý yfir ţekkingu til ólíkra starfa. Á auđvelt međ ađ starfa sjálfstćtt jafnt sem í hópvinnu.   Hef góđa enskukunnáttu jafnt í rituđu sem töluđu máli. Hef mesta ánćgju ađ skapa nýjar hugmyndir, fylgja ţeim eftir  og hanna góđa hluti.Sýnishorn af verkum undirritađs má finna á ţessum síđum.

Guđmundur Viđarsson

gsm. 844 8090

Međmćlendur : 


Sigurđur Sigfússon, Markađsfulltrúi N1 ehf. Sími 660 - 3316

Sveinn Jónsson, Sölustjóri Sense / Nýherji ehf. Sími 896 0874


 

Þú getur sent mér tölvupóst hér.