FAGVINNSLA HANS PETERSEN
TILBOÐ

Home

Þjónusta | Hafðu samband | Vörur og þjónusta | Ýmsar upplýsingar | Fréttir úr heimi ljósmyndunar | TILBOÐ | Verðskrá

GLÆSILEG TILBOÐ TIL JÓLA
 

tilbod.jpg

Nú er rétti tíminn...

...til að nýta sér þessi hagstæðu tilboð frá Fagvinnslu Hans Petersen sem gilda aðeins til jóla.
 
Stafræn ljósmyndastækkun er gerð í Durst Epsilon stafrænum stækkara sem stækkar beint á Kodak Professional ljósmyndapappír. 
 
Hinn sanni ljósmyndatónn einkennir þessar myndir  og að auki getur þú nýtt þér alla möguleika tölvutækninnar við sköpun myndanna.
 
Þessi aðferð gefur því ljósmyndaranum fullt listrænt frelsi til að myndvinna verk sín af kostgæfni og stendur framar allri eldri og tímafrekari tækni við stækkun ljósmynda.
 
Kodak Professional ENDURA pappírinn er einn sá besti sem völ er á og má segja að með honum getur þú aðeins verið viss um að fá hámarks gæði og endingu. Nánari upplýsingar um pappírinn má finna á www.kodak.com
 
Kynntu þér tæknina og nýttu þetta hagstæða tilboð.

E6 Slides Filmuframköllun

Fagvinnsla Hans Petersen býður uppá filmuframköllun á slides filmum.
 
E6 framköllunaraðferðin er notuð undir ströngu eftirliti Kodak International samkvæmt Q-Lab staðli þeirra.
Fylgst er með stöðu framköllunar daglega og mánaðarlega fylgist Kodak með stöðunni og gefur  samanburð við aðra sambærilega framköllunarstaði víðsvegar um heiminn.
 
Með þessu eftirliti getur þú verið viss um bestu gæði á þinni framköllun.
 
TILBOÐ
Tilboð á E6 framköllun er tvennskonar.
 
Tilboð 1
Þú kaupir 10 stk fyrirframgreidda framköllunarmiða og færð 12 stk, þ.e. tvær fríar framkallanir.
 
Tilboð 2
Framköllun á 220 filmu verður á sama verði og 120 filmu. Var 998 verður 684 kr pr. stk.
 
Nýttu þér þessi hagstæðu tilboð en þau standa aðeins í takmarkaðan tíma.

 
Fagvinnsla
Hans Petersen
Laugavegi 178
Sími 570 7559